Gurilla


VIÐ ERUM STAFRÆNT FRAMLEIÐSLUFYRIRTÆKI MEÐ ÁHERSLUR Á HÖNNUN Á EFNISDRIFNU INNIHALDI SEM DREIFIST YFIR FJÖLBREYTTA STAFRÆNA MIÐLA.

“Nova hefur átt í frábæru samstarfi við Gurilla. Þeir eru hugmyndaríkir og skila góðu verki.
Efnið sem þeir hafa unnið fyrir Nova hefur skilað okkur góðum árangri og náð mikilli dreifingu.
Mælum hiklaust með Gurilla”
– Nova

“Í öllum tilfellum hefur Gurilla brugðist við beiðnum okkar með þeim hraða sem við æskjum af viðskiptaaðilum okkar. Útkoman eru verk þar sem kemur fram gott auga og skemmtileg sjónarhorn.”
– Reginn.hf

Allir hafa sögu að segja, við segjum þína